Jólasveinn
- Prjónaður og þæfður.
- Ég set Jólasveininn yfir tóma 1/2 l. plastflösku með smá hrísgrjónum, svo hann haldist stöðugur.
- Þá heyrist líka smá hljóð þegar hann er hristur sem sumum börnum finnst skemmtilegt.
Falleg gjöf til allra sem elska jólin ❤️